![]()
Mjög fallegur Grotrian Steinweg 170 cm, svartur póleraður SN.32803
Flygillinn var allur gerður upp 2004.
Gert við hljómbotn, hann settur upp eins og í byrjun og lakkaður.
Járnrammi pússaður og sprautaður upp á nýtt
Nýir strengir og stilliskrúfur settar í
Farið var yfir spilverk og settir í nýir demparar, hamrar og hamarsstilkar
Nótnaborð fóðrað upp á nýtt
Svartar nótur pússaðar og lakkaðar
Gert við lógó og það pólerað upp
Gert við kassa, hann pússaður og sprautaður
Nótnaborð og spilverk yfirfarið og stillt
Þessi viðgerð var framkvæmd af viðurkenndum aðila á sviði píanósmíði. Pianova GmbH í Þýskalandi.
Óskað er eftir tilboði í hljóðfærið, tilboð undir 1.700 þús. verða ekki skoðuð
Nánari uppl. og tilboð:
selmaolsen@gmail.com