![]()
LIGHTROOM NÁMSKEIÐ 15. og 17. FEB.
2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra grunnatriðin í Lightroom, svo sem að flytja inn myndir, að setja leitarorð á margar myndir, að finna myndir, að vinna myndirnar, að vista myndirnar og margt fleira. Þetta er byrjendanámskeið.
Kennt er:
að flytja inn myndir (importing)
að setja leitarorð á margar myndir (keywording)
að finna myndir (searching)
að vinna myndirnar (development)
að vista myndirnar (exporting)
að gera afrit (backuping)
og margt fleira.
Námskeiðið er:
Verklegar æfingar, fyrirlestur og kennsla á Lightroom. Nemendur fá kennslugögn til varðveislu.
DAGUR 1. Mánudagur 15. feb. KL. 18 – 22
DAGUR 2. Miðvikudagur 17. feb. KL. 18 – 22
Nemendur þurfa helst að koma með fartölvu með uppsettu Lightroom. (alls ekki nauðsynlegt) Ágætt er að vera með tölvumús og músarmottu.
Flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið hjá Ljosmyndari.is.
Styrkur getur numið allt að 75%, en hafa ber í huga að það er misjafnt eftir stéttarfélögum.
Námskeiðið er haldið í Síðumúla 12. efri hæð
Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson s: 898 3911
VERÐ 13.900 KR.
http://www.ljosmyndari.is/2ja-daga-lightroom/10/33/sobi2details/itemid-132