![]()
Snælda er 4 ára svört fíngerð læða, hún er örmerkt, og var með rauða ól með bjöllu og járnhólk þegar hún fór að heiman (Barmahlíð). Hún er búin að vera týnd síðan 21.desember og er sárt saknað. Ef einhver dýravinur hefur tekið hana að sér, þá vil ég gjarnan fá að vita það. Eins vil ég biðja fólk í 105 og þar í kring að hafa augun opin. Herdís, sími: 8642109.