Um er að ræða störf við undirbúning morgunverðarhlaðborðs og kvöldverðar og störf í móttöku og þrifum og öðru sem viðkemur rekstri hótelsins. Hótelið er opið frá 1. maí - 30. september.
Nauðsynlegt er að viðkomandi skilji og tali ensku.
Vinsamlegast sendið umsókn þar sem fram koma persónulegar upplýsingar og einnig upplýsingar um fyrri störf í tölvupósti til hof@hof1.is eða í pósti til Hof 1 hótel ehf. Hof 1, Austurhús, 785 Öræfi. www.hof1.is
Umsóknir berist fyrir 30. mars nk.
↧